Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Æfðu lendingar í sterkum hliðarvindi í dag
Þriðjudagur 1. október 2002 kl. 17:52

Æfðu lendingar í sterkum hliðarvindi í dag

Airbus 340-600 þota hefur verið í lendingaræfingum á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er stærsta og langdrægasta farþegaþota sem Airbus verksmiðjurnar í Toulouse í Frakklandi framleiða.Verið var að prófa vélina við lendingar í hliðarvindi, sem var nokkuð sterkur í dag.

Vélin var við samskonar æfingar í Keflavík fyrir nokkrum vikum síðan en þá var veðrið ögn skárra og ekki "gott" að æfa við þær aðstæður. Myndin var tekin þá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024