Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Aðventublað VF í næstu viku
Miðvikudagur 18. nóvember 2009 kl. 08:34

Aðventublað VF í næstu viku


Hið árlega aðventublað Víkurfrétta kemur út í næstu viku. Blaðið verður að venju fullt af áhugaverðu efni tengdu jólaundirbúningnum. Þeir auglýsendur sem ætla að nýta tækifærið er bent að setja sig í samband við auglýsingadeild VF sem fyrst í síma 421 0001.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner