Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aðstaða fyrir tjaldgesti útbúin í Reykjanesfólkvangi
Fimmtudagur 14. júní 2007 kl. 09:43

Aðstaða fyrir tjaldgesti útbúin í Reykjanesfólkvangi

Harðsnúið lið Grindvíkinga vinnur nú að því að leggja lokahönd á aðstöðu í Krókamýri fyrir ofan Vigdísavelli. Þarna er verið að koma fyrir salerni og vöskum einnig er fyrirhugað að útbúa grillaðstöðu. Við Krókamýri er eini lækurinn í Móhálsadal sem rennur ofanjarðar allt sumarið og nýtist vatn frá læknum. Það er Reykjanesfólkvangsnefnd sem stendur að framkvæmdinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024