Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aðstaða að Hafnargötu 2 óviðunandi
Úr aðstöðunni að Hafnargötu 2 í Keflavík.
Þriðjudagur 21. október 2014 kl. 09:52

Aðstaða að Hafnargötu 2 óviðunandi

Golfklúbbur Suðurnesja og Púttklúbbur Suðurnesja telja núverandi aðstöðu í æfingahúsnæði við Hafnargötu 2 í Keflavík óviðunandi. Meðal annars lekur þak hússins.

Klúbbarnir hafa óskað eftir aðstoð Reykjanesbæjar við að finna framtíðarhúsnæði og hefur íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar tekið vel í erindið og mun skoða málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024