Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aðeins 23 lóðir eftir í Ásahverfi
Fimmtudagur 26. janúar 2006 kl. 21:36

Aðeins 23 lóðir eftir í Ásahverfi

Það má segja að lóðir í Ásahverfi í Reykjanesbæ, sem auglýstar voru lausar til umsóknar í gær, hafi rokið út því nú eru einungis 23 lóðir eftir til úthlutunar af 130.

Stöðugur straumur fólks hefur verið á skrifstofu umhverfis- og skipulagssviðs frá því í gærmorgun og hafa menn haft hraðar hendur við það að finna sér framtíðarlóð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024