Aðalvinningurinn komst til skila í hádeginu á aðfangadag
Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur, en vegna aðstæðna í þjóðfélaginu voru færri viðstaddir en venjulega en að sjálfsögðu var fulltrúi Sýslumanns sem sá um að allt færi eftir settum reglum.
Vinningsnúmer Lionshappdrættis 2020
1. vinningur – Hyundai i10 Comfort
Miði nr.: 62
2. vinningur – Philips 65″ UHD Smart TV Android Sjónvarp
Miði nr.: 498
3. vinningur – Philips 65″ UHD Smart TV Android Sjónvarp
Miði nr.: 1936
4. vinningur- Iphone 12Pro
Miði nr.: 1978
5. vinningur – Sharp 65″ UHD Smart TV Android
Miði nr.: 1273
6. vinningur – Sharp 65″ UHD Smart TV Android
Miði nr.: 132
7. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000.- kr
Miði nr.: 964
8. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000.- kr
Miði nr.: 2412
9. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000.- kr
Miði nr.: 2384
10. vinningur – Nettó gjafakort að verðmæti 50.000.- kr
Miði nr.: 1260
Númerin eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Eins og oftast nær hafa flestir vinningar verið afhentir vinningshöfum og þar á meðal aðalvinningurinn sem komst til skila um hádegisbil á aðfangadegi við mikla gleði vinningshafa, sem hefur óskað eftir því að nafn og mynd birtist ekki í fjölmiðlum. Lionsklúbburinn óskar vinningshöfum öllum lukku með sína vinninga og þakkar fyrir veittan stuðning.