Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:37
AÐALSTÖÐVAR HITAVEITU SUÐURNESJA Í NJARÐVÍK
Aðalstöðvar Hitaveitu Suðurnesja í Njarðvík: Unnið hefur verið að endurbótum á skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins og nánasta umhverfi, m.a. verið byggður skrúðgarður. Nefndinni þykir þó ekki síður lofsvert að hvar sem Hitaveitan á hlut að máli er allur frágangur til fyrirmyndar.