Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 17. nóvember 2001 kl. 10:05

Aðalskipulagið verður senn tilbúið

Tillaga að nýju aðalskipulagi var kynnt á fundi í Festi fyrir skömmu.Verið er að leggja lokahönd á vinnu við skipulagið en því verður vonandi að fullu lokið í byrjun næsta mánaðar.
Fundurinn var vel sóttur og virtust fundargestir almennt ánægðir með skipulagið. Þó bárust nokkrar málefnalegar og góðar ábendingar um hugsanlegar breytingar. Hið nýja skipulag mun gilda til ársins 2020.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024