Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aðalfundur VSFK er á mánudaginn
Fimmtudagur 16. apríl 2009 kl. 10:41

Aðalfundur VSFK er á mánudaginn


Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn á Víkinni að Hafnargötu 80 í Keflavík, mánudaginn 20. apríl. Í fundarboði sem birt var í auglýsingu í Víkurfréttum í dag urðu þau mistök að dagsetning fundarins var sögð vera þriðjudaginn 20. apríl. Hið rétta er að fundurinn verður haldinn mánudaginn 20. apríl.

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf og önnur mál. Boðið verður upp á kaffiveitingar og eru félagar hvattir til að fjölmenna. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024