Á vélsleða í Grindavík
Skömmu eftir hádegi í gær var tilkynnt um akstur vélsleða innanbæjar í Grindavík. Lögregla fór á staðinn.
Samkvæmt 13. gr. lögreglusamþykktar fyrir Grindavíkurkaupstað er notkun vélsleða á götum bæjarins háð leyfi lögreglu og samkvæmt 43. gr. umferðarlaga má eigi aka torfærutæki á vegi, sem ekki er einkavegur.
Vélsleði telst til torfærutækja samkvæmt umferðarlögum.
Ekki náðist í vélsleðamanninn.
Myndin tengist ekki fréttinni.
Samkvæmt 13. gr. lögreglusamþykktar fyrir Grindavíkurkaupstað er notkun vélsleða á götum bæjarins háð leyfi lögreglu og samkvæmt 43. gr. umferðarlaga má eigi aka torfærutæki á vegi, sem ekki er einkavegur.
Vélsleði telst til torfærutækja samkvæmt umferðarlögum.
Ekki náðist í vélsleðamanninn.
Myndin tengist ekki fréttinni.