Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á vélhjóli í hraðakstri
Sunnudagur 24. júní 2012 kl. 12:26

Á vélhjóli í hraðakstri




 Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum haft afskipti af tíu ökumönnum sem óku yfir leyfilegum hámarkshraða. Sá sem hraðast ók, tæplega fertugur karlmaður,  mældist á 138 kílómetra hraða á vélhjóli sínu þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Annar ók á 89 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 50 kílómetrar á klukkustund.  Fimm ökumenn reyndist ekki vera með öryggisbelti spennt við aksturinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024