Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á tófuskytteríi úr jeppanum
Miðvikudagur 11. janúar 2006 kl. 10:20

Á tófuskytteríi úr jeppanum

Lögreglu barst ábending um að skotið hafði verið úr jeppabifreið sem lagt var á vinnusvæði Reykjanesvirkjunar seint í gærkvöldi. Öryggisvörður við virkjunina tilkynnti lögreglu um verknaðinn.
Lögreglumenn fóru á staðinn og náðu tali af tveimur mönnum sem voru í jeppabifreiðinni. Annar þeirra var með byssu og leyfi fyrir henni, þá voru þeir með dauða tófu í bifreiðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024