Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 11. október 2002 kl. 23:10

Á stolnum bíl landshorna á milli

Vinnubíl var stolið frá Sauðárkróki í dag og voru þjófarnir handteknir síðdegis í Keflavík. Bíllinn var óskemmdur. Rólegt var á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í allan dag, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar.Ekki fylgir sögunni hvort bílþjófarnir voru Suðurnesjamenn eða Sauðkrækingar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024