Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 2. október 2002 kl. 08:42

Á sjúkrahús eftir umferðaróhapp

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni við Garðveg í nótt með þeim afleiðingum að hann ók upp á stálgrindverk og hafnaði síðan utan vegar. Lögregla og sjúkrabifreið voru kallaðar til og var ökumaður fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann reyndist ekki mikið slasaður.Bifreiðina þurfti hins vegar að fjarlægja með kranabifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024