Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á sjötta hundrað nafnatilllögur bárust
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 22. október 2021 kl. 06:39

Á sjötta hundrað nafnatilllögur bárust

Reykjanesbær óskaði eftir tillögum frá almenningi um nöfn á nýjar götur og torg í Dalshverfi III á dögunum. Íbúar tóku heldur betur við sér og  á sjötta hundrað nafnatillögur bárust. Það verður því úr vöndu að ráða hjá starfsfólki umhverfissviðs Reykjanesbæjar að velja bestu nöfnin á nýju göturnar en götuheitin eiga að enda á „dalur“.

Séð yfir hluta Dalshverfis II en Dalshverfi III mun rísa innan við það hverfi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024