Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á ofsahraða á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 6. maí 2010 kl. 08:23

Á ofsahraða á Reykjanesbraut


Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði för ökumanns á Reykjanesbraut eftir að hann mældist á 175km hraða á Reykjanesbrautinni í gærkvöldi. Ökuníðingurinn hafði ýmislegt fleira á samviskunni. Í ljós kom að hann var án ökuréttinda. Hann er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024