Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á hraðferð til Víkur í Mýrdal
Mánudagur 5. júní 2006 kl. 17:29

Á hraðferð til Víkur í Mýrdal

Lesendur vf.is eru duglegir að fylgjast með fjórmenningunum sem eru á hringferð um landið í verkefninu Hjólað til góðs.

Meðfylgjandi mynd heitir því skemmtilega nafni Á hraðferð til Víkur, sem er réttnefni á þessa mynd Kristínar Böðvarsdóttur sem sendi myndina til okkar í dag.

Fleiri myndir koma inn á vefinn í kvöld og frásögn af deginum í dag. Við höfum ekkert heyrt ennþá frá okkar mönnum, annað en að það gangi vel.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024