Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á hjólastól að gamla vitanum
Föstudagur 6. febrúar 2009 kl. 09:45

Á hjólastól að gamla vitanum



Nú er hægt að komast á hjólastól eða með barnavagn út að gamla vitanum á Garðskaga. Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa látið bæta aðgengi að gamla vitanum en nú stendur yfir verkefnið “Aðgengi fyrir alla” hér á Suðurnesjum. Steyptar hafa verið skábrautir við göngubrú að vitanum, auk þess sem ný þekja hefur verið lögð á pallinn umhverfis vitann.

Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024