Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á fleygiferð með þýfi í bílnum
Sunnudagur 1. ágúst 2004 kl. 21:42

Á fleygiferð með þýfi í bílnum

Einn ökumaður kærður fyrir ölvunarakstur á Garðvegi á föstudag og tveir aðrir kærðir fyrir að aka of hratt á Reykjanesbraut. Þá fanns þýfi í annarri bifreiðinni, sem hafði verið stolið úr vélbátnum Maroni í Njarðvíkurhöfn, fyrr í vikunni. Það mál er í rannsókn lögreglunnar í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024