Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á batavegi eftir bílveltu
Sunnudagur 9. apríl 2006 kl. 16:27

Á batavegi eftir bílveltu

Maðurinn sem slasaðist í veltu á Reykjanesbraut í eftirmiðdaginn á föstudag er á batavegi en er enn á gjörgæsludeild. Þetta kom fram í fréttum NFS í dag.

Hann meiddist töluvert og fór í aðgerð strax á föstudagskvöld en ekki þurfti þó að setja hann í öndunarvél.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024