Á 180 kílómetra hraða á Reykjanesbraut
Ökumaður um þrítugt var stöðvaður á 180 kílómetra hraða á Reykjanesbraut, við álverið í Straumsvík um áttaleytið í morgun. Hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund á þessum veg. Maðurinn var færður á lögreglustöð og sviptur ökuréttindum.
Frá þessu er greint á www.visir.is