Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Á 174 km hraða við Vogastapa
Sunnudagur 10. júlí 2011 kl. 11:54

Á 174 km hraða við Vogastapa

Lögreglan á Suðurnesjum þurfti aðstoð lögreglunnar í Hafnarfirði við að handsama bifhjólamann sem mældist á 174 kílómetra hraða á klukkustund í nótt við Vogastapa. Ökumaður náðist að lokum og var hann sviptur ökuréttindum á staðnum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Þá missti ökumaður stjórn á bíl sínum á Garðvegi með þeim afleiðingum að hann lenti utan vegar og fór nokkrar veltur. Ökumaðurinn var með bílbelti og slapp því nánast ómeiddur.

Dubliner
Dubliner