Á 140 á Reykjanesbraut
Ökumaður bifreiðar var stöðvaður á 140 km hraða á Reykjanesbraut í gærkvöldi, en leyfilegur hámarkshraði þar er 90 km. Má ökumaðurinn því búast við hárri sekt vegna aksturslagsins.
Um tvöleytið í nótt var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um kappakstur á Helguvíkurvegi. Þegar lögregla mætti á svæðið var engan að sjá.
Að öðru leyti var nóttin róleg hjá lögreglunni.
Um tvöleytið í nótt var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um kappakstur á Helguvíkurvegi. Þegar lögregla mætti á svæðið var engan að sjá.
Að öðru leyti var nóttin róleg hjá lögreglunni.