Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Á 139 á Brautinni
Mánudagur 7. janúar 2008 kl. 09:28

Á 139 á Brautinni

Fjörir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gærdag og mældist sá er hraðast ók á 139 km/klst á Reykjanesbraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. Þá voru tveir aðilar voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og átta eigendur/ökumenn voru boðaðir með bifreiðar sínar til aðalskoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024