Föstudagur 25. febrúar 2005 kl. 16:25
Á 137 á brautinni
Einn ökumaður var kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í gær. Mældur hraði hans var 137 km þar sem hámarkshraði er 90 km.
Þá hlutu fimm sektir fyrir ólöglega lagningu bifreiða sinna, en einnig voru tveir minniháttar árekstrar í Reykjanesbæ í gær.