Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 17. mars 2002 kl. 14:39

Á 100 km. hraða á Heiðarbraut í Keflavík

Ökumaður var tekinn á 100 km. hraða á Heiðarbraut í Keflavík um kl. 19 í gærkvöldi. Hámarkshraði á þessum stað er 50 km. á klukkustund.Ökumaðurinn má búast við að verða sviptur ökuleyfi fyrir þennan glæpsamlega akstur í íbúðahverfi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024