9,56% kosið í Reykjanesbæ kl. 13:00
Í dag er kosið í sveitarstjórnarkosningum en kjörstaður í Reykjanesbæ er staðsettur í Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Á kjörskrá í Reykjanesbæ eru 14.646 einstaklingar.
Hér má skoða upplýsingar um kjörsókn sem verða uppfærðar reglulega á kjördag.
Kl 12:00 höfðu 896 kosið á kjörstað eða 6,12 %
Kl 13:00 höfðu 1.400 kosið á kjörstað eða 9,56%