Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

94% félagsmanna greiddu atkvæði með úrsögn
Föstudagur 29. desember 2017 kl. 12:02

94% félagsmanna greiddu atkvæði með úrsögn

Mikill meirihluti félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur, eða 94% greiddu atkvæði með úrsögn bæði úr Sjómannasambandi Íslands og Alþýðusambandi Íslands. Allsherjarkosning fór fram í desember um úrsögn úr þessum tveimur samböndum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins, þar kemur einnig fram að nánari fréttir af kosningunni komi á nýju ári.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024