Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

800 manns biðu eftir flugi í Leifsstöð
Mánudagur 22. febrúar 2010 kl. 08:31

800 manns biðu eftir flugi í Leifsstöð


Seinkun hefur orðið á morgunflugi Icelandair vegna verkfalls flugvirkja og biðu 800 manns í Leifsstöð í morgun eftir að komast leiðar sinnar. Verkfallsverðir voru mættir í flugstöðina morgun tilbúnir að koma í veg  fyrir að yfirmenn þeirra gengju í þeirra störf.
Rétt fyrir klukkan átta tókust svo samningar í kjaradeilunni og er nú unnið í því að koma flugi í réttar skorður. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024