76% VILJA Í FJÖLBRAUT
Alls hafa 735 umsóknir bárist um nám við FS á næstu haustönn, þar af 225 frá nýnemum. Hæst hlutfall nýnema er úr Gerðaskóla en þaðan sækja 88% útskriftarnema um skólavist í FS. Minnstan áhuga á FS hafa Vogabúar en „aðeins“ 63,6% útskriftarnema tíunda bekkjar sækjast eftir skólavist í FS næstu haustönn.