7% afbrota á Suðurnesjum
Fjöldi hegningarlagabrota á landinu á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2012 eru alls 3.700. Þetta kemur fram í Afbrotatíðindum Ríkislögreglustjóra.
Af þessum brotum voru 272 skráð hjá lögreglunni á Suðurnesjum eða 7% brota.
Þjófnaðar- og innbrotum fer fækkandi þegar miðað er við fjölda síðustu tveggja ár, en ölvunarakstri og fíkniefnabrotum fjölgandi.
Myndin: Ungir íbúar á Ásbrú heimsækja starfsstöð lögreglunnar þar.