600 tonnum af loðnu til hrognatöku í Grindavík

Að sögn Óskars Ævarssonar, verksmiðjustjóra hjá Samherja í Grindavík, komu um 30-40 tonn af hrognum úr loðnunni í dag. Þetta er fyrsti farmurinn sem kemur til vinnslu hjá hrognavinnslu Samherja í Grindavík á vertíðinni. Lítið veiðist af loðnu til hrognatöku sem stendur.
Myndin: Frá hrognatöku í Grindavík í dag. VF-mynd: Þorsteinn G. Kristjánsson