Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

600 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja
Guðmundur Þ. Ingólfsson og Þórunn Þórisdóttir.
Þriðjudagur 2. desember 2014 kl. 09:02

600 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja

Rauði krossinn á Suðurnesjum gaf framlag.

Fulltrúi stjórnar Rauða krossins á Suðurnesjum, Guðmundur Þ. Ingólfsson, afhenti í gær 600 þúsund króna framlag til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Það var Þórunn Þórisdóttir, rekstarstjóri Keflavíkurkirkju, sem tók við framlaginu. Víkurfréttir voru á staðnum og smelltu af mynd. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024