Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

57 með Covid-19 á Suðurnesjum
Mánudagur 26. október 2020 kl. 12:07

57 með Covid-19 á Suðurnesjum

57 einstaklingar eru með kórónuveiruna á Suðurnesjum en veiran getur valdið sjúkdómnum Covid-19. Þá eru 109 í sóttkví á Suðurnesjum í dag.

Í dag var upplýst um 50 ný smit á landsvísu og af þeim voru 28 utan sókkvkíar. Flest eru smitin tengd Landakoti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024