Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

524 kusu í Sandgerði - hálftími í úrslit
Sunnudagur 28. febrúar 2010 kl. 00:15

524 kusu í Sandgerði - hálftími í úrslit

Góð þátttaka var í prófkjöri Samfylkingar og K-lista sem fram fór í Sandgerði í dag. Samtals greiddu 524 atkvæði í prófkjörinu en það var opið öllum kosningabærum Sandgerðingum og var því kjörsókn nálægt 50%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þær upplýsingar voru að berast úr Sandgerði að úrslit liggi fyrir eftir u.þ.b. hálfa klukkustund.


Mynd af 245.is