Miðvikudagur 30. apríl 2008 kl. 15:18
50 milljónir úr Manngildissjóði
50 milljón krónum verður veitt úr Manngildissjóði Reykjanesbæjar þetta árið, samkvæmt samþykkt bæjarráðs frá fundi þess í morgun. Reiknað er með að afhending styrkja og undirritun samninga fari fram nú í maí.
VF-Mynd: Frá afhendingu styrkja í fyrra. Þá var 40 milljónum úthlutað