5.5 tonn á 16 bala
Ævintýralegt fiskerí hefur verið á línubátunum í Grindavík undanfarna daga og hefur hver báturinn af öðrum silast í land drekkhlaðinn.
Víkingur GK123 er engin undantekning þar á og kom til hafnar í dag með fullfermi, um 5.5 tonn af blönduðum afla, mestmegnis þorsk. Herlegheitin komu á einungis 16 bala og hafa sumir meira að segja brugðið á það ráð að fara með styttri bjóð en venjulega til að þurfa ekki að skilja neitt eftir af línu þegar báturinn fyllist.
VF-símamynd/Hilmar Bragi
Víkingur GK123 er engin undantekning þar á og kom til hafnar í dag með fullfermi, um 5.5 tonn af blönduðum afla, mestmegnis þorsk. Herlegheitin komu á einungis 16 bala og hafa sumir meira að segja brugðið á það ráð að fara með styttri bjóð en venjulega til að þurfa ekki að skilja neitt eftir af línu þegar báturinn fyllist.
VF-símamynd/Hilmar Bragi