5,4 milljónir kr. til 20 menningarhópa
Menningarráð Reykajnesbæjar leggur til að öll fjárhæðin sem kom úr manngildissjóði í menningarsjóð í ár fari í þjónustusamninga við menningarhópa. Alls er um að ræða 5.400.000 kr. til samtals 20 hópa. Upphæðin skiptist á eftirfarandi vegu:
Leikfélag Keflavíkur 500.000 endurnýjun
Félag myndlistarmanna í Rnb. 500.000 endurnýjun
Tónlistarfélag Reykjanesbæjar 400.000 endurnýjun
Kvennakór Suðurnesja 400.000 endurnýjun
Karlakór Keflavíkur 400.000 endurnýjun
Harmonikkufélagið 150.000 endurnýjun
Norræna félagið 100.000 endurnýjun
Ljósop, félag áhugaljósmyndara 150.000 endurnýjun
Gallery Björg / Prjónakaffi 100.000 endurnýjun
Faxi málfundafélag 150.000 endurnýjun
Sönghópur Suðurnesja 150.000 endurnýjun
Leiðsögumenn Reykjaness ses 100.000 endurnýjun
Einstakir, félag tréskurðarmanna 150.000 endurnýjun
Blúsfélag Suðurnesja 100.000 endurnýjun
Gospelkrakkar 100.000 endurnýjun
Orfeus, sönghópur 300.000 endurnýjun
Eldey 100.000 nýr samningur
Léttsveitin 150.000 nýr samningur
Norðuróp 400.000 nýr samningur
Bryn-Ballett 1.000.000 nýr samningur
Alls 5.400.000
Myndin: Menningarráð Reykjanesbæjar leggur til að BRYN-Ballett fái eina milljón króna í nýjum samningi við ráðið.