Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

47 smit á Suðurnesjum um helgina
Mánudagur 29. nóvember 2021 kl. 16:46

47 smit á Suðurnesjum um helgina

Frá föstudegi til sunnudags voru tekin 735 sýni hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vegna kórónuveirufaraldursins. Alls greindust 47 smit í þessum sýnum.

Í síðustu viku voru tæplega 850 einstaklingar bólusettir á Iðavöllum 12a með Covid 19 bóluefni og búið er að boða rúmlega 1400 manns í bólusetningu þessa viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

„Við viljum hvetja alla til að þiggja bólusetningu og virða tímasetningar í skilaboðunum,“ segir Andrea Klara Hauksdóttir hjúkrunardeildarstjóri heilsugæslu hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.