Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 11. janúar 2003 kl. 12:06

46 ára karlmaður handtekinn með fíkniefni

Lögreglan í Keflavík handtók í gær karlmann sem grunaður er um sölu fíkniefna. Við húsleit í íbúð mannsins fundust 40 grömm af hassi. Manninum var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Lögreglan í Keflavík heldur rannsókn málsins áfram.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024