Föstudagur 7. janúar 2022 kl. 18:05
456 jákvæð sýni á viku
Frá áramótum hafa greinst 456 jákvæð sýni á Suðurnesjum í Covid-sýnatökum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Til samanburðar þá greindust 840 einstaklingar jákvæð sýni í desember síðastliðnum.