Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 5. apríl 2003 kl. 11:39

440 kg. af humri stolið í Grindavík

Brotist var inn í frystigeymslur hjá Þorbirni í Grindavík aðfararnótt sl. fimmtudags og þaðan stolið 44 kössum sem hver um sig innihélt 10 kg. Af humri.Ekki er vitað hver þarna var að verki. Lögreglan í Keflavík óskar eftir vitnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024