Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

42% ökumanna án bílbelta í Sandgerði
Föstudagur 24. október 2014 kl. 11:18

42% ökumanna án bílbelta í Sandgerði

Lögreglan fylgdist með umferð á Suðurgötu í Sandgerði á dögunum, þar sem 132 bifreiðum var ekið um á tímabilinu sem könnunin var gerð, en hún var gerð til þess að kanna beltanotkun ökumanna.
Í ljós kom að 76 ökumenn voru með beltin spennt en 56 voru ekki með öryggisbelti spennt við aksturinn. Gerðar verða samskonar kannanir í öðrum sveitarfélögum embættisins á næstunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024