400 skráðir í speglaða kennslu
Nú eru komnar tæplega 400 skráningar á vinnudag um speglaða kennslu með Jonathan Bergmann, 22. apríl næstkomandi á Ásbrú í Reykjanesbæ. Það er pláss fyrir nokkra í viðbót, en ekki neitt voðalega marga segir í frétt á fésbókarsíðu Keilis.
Nánari upplýsingar hérna.