Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

350.000 kr. til Velferðarsjóðs Suðurnesja
Það var Guðmundur Þ. Ingólfsson, gjaldkeri Suðurnesjadeildarinnar, sem afhenti framlagið sem Þórunn Þórisdóttir hjá Velferðarsjóði Suðurnesja veitti viðtöku.
Föstudagur 11. desember 2015 kl. 10:02

350.000 kr. til Velferðarsjóðs Suðurnesja

Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands afhenti í vikunni 350.000 kr. framlag til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Deildin hefur afhent rausnarlegt framlag í sjóðinn undanfarin ár.

Það var Guðmundur Þ. Ingólfsson, gjaldkeri Suðurnesjadeildarinnar, sem afhenti framlagið sem Þórunn Þórisdóttir hjá Velferðarsjóði Suðurnesja veitti viðtöku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024