Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

35 hnútar á flughlaðinu
Mánudagur 7. nóvember 2011 kl. 17:29

35 hnútar á flughlaðinu

Engin teljandi vandræði hafa komið upp við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í veðrinu sem nú er að ganga yfir landið. Nú rétt áðan var vindhraðinn í 35 hnútum á flughlaðinu við Leifsstöð en ekki er hægt að vinna með landgöngubrýr ef vindhraðinn fer í 50 hnúta.

Meðfylgjandi mynd var tekin við Leifsstöð skömmu fyrir kl. 17. VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024