Atnorth
Atnorth

Fréttir

330 manna strengjasveit lék fyrir tónleikagesti
Sunnudagur 5. október 2008 kl. 16:31

330 manna strengjasveit lék fyrir tónleikagesti

Landsmóti strengjanemenda lauk í dag með stórtónleikum í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Áhorfendur fylltu pallana í íþróttahúsinu og komu fimm grúbbur fram og spiluðu nokkur lög. A, B ,C og D sveitirnar sem komu fram á tónleikunum  voru skipaðar eftir getu nemendanna þ.e. þeir sem voru í D sveit eru komnir lengst í námi. Fimmta og síðasta sveitin var sameiginleg sveit allra þátttakendanna á mótinu þá spiluðu rúmlega 300 hljóðfæraleikarar fyrir tónleikagesti.
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stóð fyrir landsmótinu og voru 330 þátttakendur frá 22 tónlistarskólum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Myndir frá stórtónleikum strengjasveita á Landsmóti í Reykjanesbæ.

Myndir-VF/IngaSæm

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025