Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

311 umferðarlagabrot
Föstudagur 19. nóvember 2010 kl. 11:52

311 umferðarlagabrot


Umferðarlagabrot í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum voru 311 talsins í október síðastliðinn. Það er umtalsvert meiri fjöldi brota af þessi tagi samanborið við sama mánuð 2009 þegar þau voru 92 talsins.
Hegningarlagabrotum fækkaði úr 95 í 88 á sama tíma og fíkniefnamálum fjölgaði úr 11 í 17, samkvæmt því sem fram kemur í tölfræði frá Ríkislögreglustjóra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024