300 þúsund krónum stolið af Ránni
				
				
Stolið var 300 þúsund krónum úr læstum peningaskáp á veitingastaðnum Ránni á laugardagskvöld. Peningarnir voru í buddu og er ákveðinn aðili grunaður um þjófnaðinn. 
Annars var helgin frekar róleg hjá lögreglunni í Keflavík, en mikið var um að vera í Grindavík þegar 30 ára kaupstaðarafmæli bæjarins var fagnað.
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Annars var helgin frekar róleg hjá lögreglunni í Keflavík, en mikið var um að vera í Grindavík þegar 30 ára kaupstaðarafmæli bæjarins var fagnað.



 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				