300 hafa kosið hjá Samfylkingu
Rétt rúmlega 300 manns hafa kosið í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ. Kosið er í húsnæði Verslunarmannafélags Suðurnesja við Vatnsnesveg.
Traffík á kjörstað hefur verið jöfn í allan dag. Fyrstu tölur úr prófkjörinu verða um kl. 18:30 í kvöld en kjörstað verður lokað kl. 18:00.
Fylgst verður með tölum hér á vf.is
Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson